JÓLAÓRÓINN


Sölutímabil jólaóróanna fer fram samhliða sölu Kærleikskúlunnar 2024. Allur ágóði af sölunni rennur óskiptur til Æfingastöðvarinnar sem Styrktarfélagið á og rekur. Jólasveinarnir þrettán hafa verið færðir í stál ásamt Grýlu, Leppalúða og Jólakettinum.  

* Allar vörur eru merktar uppseldar utan sölutímabils hverju sinni.