Jólahappdrætti SLF
Kærleikskúlan og Jólaóróinn verða til sölu í gjafavöruverslunum um land allt 3.-17. desember 2020.
SMELLTU HÉR TIL AÐ SJÁ LISTA YFIR SÖLUAÐILA
Allur ágóði af sölunni rennur til starfs í þágu fatlaðra barna og ungmenna.
LIST Í ÞÁGU FATLAÐRA BARNA OG UNGMENNA

Takk fyrir stuðninginn!
Með kaupum á Kærleikskúlum og Jólaóróum styrkir þú starfsemi Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra.
Þinn stuðningur er okkar styrkur!
Taumlaus gleði í Reykjadal!
Í Reykjadal koma börn og ungmenni með fötlun og fá að njóta lífsins, gleðjast og leika sér án hindrana.

Hægt er að sækja pantanir í afgreiðslu Æfingastöðvarinnar að Háaleitisbraut 13.
Opnunartími er virka daga frá 8-16.
S. 535-0900.

Áttu gjafabréf fyrir Kærleikskúlunni 2020? Skráðu þig hér fyrir neðan og við látum þig vita þegar Kærleikskúlan er tilbúin til afhendingar.