HAPPDRÆTTI


Happdrætti hefur lengi verið ein helsta fjáröflunarleið Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Allt uppbyggingar- og þróunarstarf félagsins hefur byggst á velvild almennings en sú mikla velvild hefur skipt gríðarlegu máli og gert félaginu kleift að skapa þá umgjörð sem það starfar við í dag.