Sumarhappdrættismiði Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2023
Sumarhappdrættismiði Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2023

Sumarhappdrættismiði Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2023

Verð 3.900 kr

Gefðu gleði í sumargjöf!

Með kaupum á happdrættismiða styður þú mikilvægt starf Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Við eflum börn til þátttöku í samfélaginu og leggjum áherslu á vináttu og gleði í öllu okkar starfi. Svo gætir þú einnig glaðst yfir glæsilegum vinningi!

Heildarverðmæti vinninga er 40.090.000 kr. Dregið 19. júní 2023.

1. vinningur Honda Jazz Crosstar Hybrid* að verðmæti 5.190.000 kr.

2.–3. vinningur Gjafabréf frá Heimsferðum að andvirði 1.000.000 kr. hvert.

4.–5. vinningur Gjafabréf frá Heimsferðum að andvirði 700.000 kr. hvert.

6.–110. vinningur Gjafabréf frá Heimsferðum að andvirði 300.000 kr. hvert.

 

Hér má nálgast vinningstölur í jólahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2022.

Happdrættið er ein elsta og tryggasta fjáröflunarleið Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Við þökkum stuðning og velvilja í garð félagsins síðastliðna sjö áratugi!