KÆRLEIKSKÚLAN
SÖLUTÌMABIL KÆRLEIKSKÚLUNNAR 2024 VERÐUR TILKYNNT SÍÐAR
Allur ágóði af sölu Kærleikskúlunnar rennur til sumarbúðanna í Reykjadal sem Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra á og rekur. Dvölin í Reykjadal er börnunum og fjölskyldum þeirra afar mikilvæg en þar er lagt upp úr því að allir upplifi gleði og ævintýri.
Yfirlit yfir alla sölustaði Kærleikskúlunnar 2023
* Allar vörur eru merktar uppseldar utan sölutímabils Kærleikskúlunnar hverju sinni.