KÆRLEIKSKÚLAN


SÖLUTÌMABIL 3. - 17. DESEMBER 2020 

Sölutímabili Kærleikskúlunnar 2020 er lokið, sala hefst að nýju í desember 2021. Hjartans þakkir fyrir stuðninginn.

Allur ágóði af sölu Kærleikskúlunnar rennur til sumarbúðanna í Reykjadal sem Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra á og rekur. Dvölin í Reykjadal er börnunum og fjölskyldum þeirra afar mikilvæg en þar er lagt upp úr því að allir upplifi gleði og ævintýri.