Jólaóróinn


Sölutímabil jólaóróanna er 2.-16. desember. Allur ágóði af sölunni rennur til starfs í þágu fatlaðra barna og ungmenna.