Kærleikskúlan 2010 - Katrín Sigurðardóttir - UPPSELD
Kærleikskúlan 2010 - Katrín Sigurðardóttir - UPPSELD
Kærleikskúlan 2010 - Katrín Sigurðardóttir - UPPSELD

Kærleikskúlan 2010 - Katrín Sigurðardóttir - UPPSELD

Verð 0 kr

FJARLÆGРeftir Katrínu Sigurðardóttur er Kærleikskúla árins 2010.

Þegar ég horfði inn í kúluna í fyrstu, þá sá ég fyrir mér þekkt minni; lítinn heim innan í kúlunni og endamörk hans, glerið sjálft eins og sjóndeildarhring þess sem horfir innan úr miðju hans. Kúlan... er alheimur í sjálfum sér, en í hönd manns er þessi litla veröld bara ögn í stærri alheimi – sem kannski er líka ögn í enn stærri alheimi, lítill viðkvæmur hlutur í hönd einhvers sem starir innan í hann.

Fjöllin sem prentuð eru á kúluna eru dregin upp af ljósmyndum sem ég tók eða safnaði af íslenskum fjöllum á árinu 2010.

- Katrín Sigurðardóttir

 

UPPSELD