Kærleikskúlan 2009 - Hreinn Friðfinnsson
Kærleikskúlan 2009 - Hreinn Friðfinnsson
Kærleikskúlan 2009 - Hreinn Friðfinnsson

Kærleikskúlan 2009 - Hreinn Friðfinnsson

Verð 8.900 kr

SNERTING eftir Hrein Friðfinnsson er Kærleikskúla ársins 2009

Við erum í sífellu að snerta hluti sem á vegi okkar verða. Manneskjan skilur eftir sig slóð af fingraförum í gegnum lífið. Við snertum fólk og það okkur. Snerting er notuð í lækninga- og líknarskyni. Við tökum upp hluti, réttum þá öðrum, búum til hluti, breytum hlutum. Immanuel Kant sagði að hendurnar væru hinn ytri heili mannsins.

- Hreinn Friðfinnsson