Kærleikskúlan 2008 - Gjörningaklúbburinn

Kærleikskúlan 2008 - Gjörningaklúbburinn

Regular price 6.900 kr Sale

ALLT SEM ANDANN DREGUR eftir Gjörningaklúbbinn er Kærleikskúla ársins 2008.

Kærleikskúlan er blásin upp af því dýrmætasta sem hverri lifandi manneskju er gefið, andardrætti. Andinn í kúlunni er táknrænn fyrir hið ósnertanlega og andlega, langanir og þrár. Kúlan er kysst þremur kossum sem fela í sér tjáningu ástar, vináttu og ...þakklætis.

Kyssum hvert annað.

Gjörningaklúbburinn
Eirún, Jóní og Sigrún