Kærleikskúlan 2005 - Rúrí

Kærleikskúlan 2005 - Rúrí

Verð 8.900 kr

ÁN UPPHAFS - ÁN ENDIS er Kærleikskúla árins 2005

„Orðin vísa til þess að kærleikurinn á sér hvorki upphaf né endi. ...
Hann er óskilyrtur - óendanlegur - hann er.
Eins er með fossinn - hann rennur án afláts– hann er.
Fullkomin kúla hefur hvorki upphaf né endi, á sama hátt og hnötturinn okkar, Jörðin, er ein samfelld heild.
Einn af hinum máttugu fossum landsins birtist í brothættu, svífandi listaverkinu, sem örsmáum heimi, sem aftur kallast á við og speglar alheim þar sem jörðin svífur um í ómælisgeimi.”

- Rúrí