Árið 2006 bjó Eva Þengilsdóttir karakterinn Hvata hvolp til fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra en hvolpurinn er teiknaður af Kára Gunnarssyni. Efnið í fræðslubæklingum er unnið af Evu og tveimur af sjúkraþjálfurum Æfingastöðvarinnar þeim Áslaugu Guðmundsdóttur og Þorbjörgu Guðlaugsdóttur. Hvati hvolpur fæst á skrifstofu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra.