Söluaðilar Kærleikskúlunnar og Jólaóróa 2021


Sölutímabil jólaóróans stendur yfir frá 2. - 16. desember

Sölutímabil Kærleikskúlunnar stendur yfir frá 9. - 23. desember

Allur ágóði af sölunni rennur til starfs í þágu fatlaðra barna og ungmenna. Söluaðilar taka enga þóknun af sölunni, því er stuðningur þeirra gífurlega mikilvægur. Það skiptir okkur miklu máli að hafa kúluna á sölustöðum um land allt.

Höfuðborgarsvæðið

Casa - Skeifan

Epal - Skeifan

Hafnarborg - Hafnarfirði

Hönnunarsafn Íslands – Garðabæ

Húsgagnahöllin – Bíldshöfða

Kokka - Laugavegi

Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús

Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir

Snúran - Ármúla

Þjóðminjasafnið – Suðurgötu

 

Kringlan

Casa

Dúka

Epal

 

Smáralind

Casa

Dúka

Epal

Líf og list

Suðurnes
Draumaland, gjafavörur og blóm - Keflavík 

Suðurland

Byggðasafn Árnesinga - Eyrarbakka

Listasafn Árnesinga - Hveragerði

Blómaval - Selfossi

Póley - Vestmannaeyjum

Blómaval – Vestmannaeyjum

 

Vesturland og Vestfirðir

Blómaval – Ísafirði

Norska húsið – Stykkishólmi

Húsgagnahöllin – Ísafirði

 

Norðurland

Húsgagnahöllin - Akureyri

Casa – Akureyri

Blómaval – Akureyri

Blóma- og gjafabúðin – Sauðárkróki

Soroptimistar – Húsavík

 

Austurland

Soroptimistar Austurlandi

Blómaval - Egilstöðum

 

*Ath. Við fylgjumst með lagerstöðu söluaðila og reynum eftir fremsta megni að senda vörur ef þær seljast upp og birta upplýsingar um það hér á vefnum ef vörur eru uppseldar á sölustöðum. Við ábyrgjumst þó ekki að þær upplýsingar séu réttar á hverjum tíma. Með von um skilning á því.