Söluaðilar Kærleikskúlunnar og Jólaóróa

Stuðningur söluaðila hefur frá upphafi útgáfu Kærleikskúlunnar árið 2003 veitt okkur ómetanlegan stuðning með því að selja Kærleikskúlu ársins og Jólaóróann án nokkurrar þóknunar. Allur ágóði af sölunni rennur því í starf í þágu fatlaðra barna og ungmenna. Fyrir það erum við afskaplega þakklát

 

Söluaðilar Kærleikskúlunnar og jólaóróa 2018 eru:

Casa – Kringlunni, Skeifunni og Akureyri 

Epal – Kringlunni, Skeifunni, Laugavegi og Hörpu 

Hafnarborg - Hafnarfirði 

Húsgagnahöllin - Reykjavík og Akureyri 

Kokka - Laugavegi 

Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhúsinu og Kjarvalsstöðum 

Líf og list - Smáralind 

Þjóðminjasafnið - Suðurgötu og Hverfisgötu

Blómaval - um allt land 

Bústoð - Reykjanesbæ

Blóma- og gjafabúðin - Sauðárkróki 

Norska húsið - Stykkishólmi 

Póley - Vestmannaeyjum 

 

Að auki selja Soroptimistar á Húsavík og Austurlandi bæði Kærleikskúluna og jólaóróann.