Skráning á ráðstefnu Æfingastöðvarinnar: Að styðjast við dýr í starfi með fólki
Skráning á ráðstefnu Æfingastöðvarinnar: Að styðjast við dýr í starfi með fólki

Skráning á ráðstefnu Æfingastöðvarinnar: Að styðjast við dýr í starfi með fólki

Verð 12.000 kr

Ráðstefna Æfingastöðvarinnar verður haldin í Reykjadal í Mosfellsbæ sunnudaginn 30. október 2022. Í Reykjadal hafa sumarbúðir fatlaðra barna verið starfræktar um árabil. Sjá nánar staðsetningu Reykjadals.

Verð: 12.000 kr
Hádegismatur og kaffi er innifalið í ráðstefnuverði.

 

Umfjöllunarefni og nöfn fyrirlesara á ráðstefnunni:

  • Íhlutun með aðstoð dýra - Line Sandstedt
  • Aðferðir við þjálfun dýra - Hilde Ulvatne Marthinsen
  • Sjúkraþjálfun á hestbaki - Guðbjörg Eggertsdóttir
  • Hundur í starfi með iðjuþjálfa - Gunnhildur Jakobsdóttir
  • Hundur í starfi með tannlækni - Sigurður Rúnar Sæmundson
  • Hundur í starfi með kennara - Line Sandstedt
  • Leiðsöguhundar á Íslandi - Miðstöðin (Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu)