Hvati hvolpur
Hvati hvolpur
Hvati hvolpur

Hvati hvolpur

Verð 3.800 kr

Hvati hvolpur er handbrúða (tuskudýr), kemur í gjafapoka og honum fylgir fræðslubæklingur um hreyfiþroska ungbarna og vaxtastika.

Árið 2006 bjó Eva Þengilsdóttir karakterinn Hvata hvolp til fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra en hvolpurinn er teiknaður af Kára Gunnarssyni. Efnið í fræðslubæklingum er unnið af Evu og tveimur af sjúkraþjálfurum Æfingastöðvarinnar þeim Áslaugu Guðmundsdóttur og Þorbjörgu Guðlaugsdóttur. Hvati hvolpur fæst á skrifstofu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra.

Nokkrir sjónvarpsþættir voru gerðir um Hvata hvolp sem voru sýndir í Stundinni okkar vorið 2013. Hægt er að horfa á alla þættina á KrakkaRÚV.

Hér má lesa nánar um Hvata hvolp og sækja þrautir og myndir til að lita.