Kærleikskúlan 2003 - Erró - UPPSELD

Kærleikskúlan 2003 - Erró - UPPSELD

Verð 0 kr

2 MÁLARAR eftir Erró er Kærleikskúla ársins 2003.

Verkið heitir ,,2 málarar" og er úr röð verka sem Erró gerði árið 1984. Það er eins og flest verka hans byggð á tilvísunum í myndir annarra, að þessu sinni eru það verk meistaranna Picasso og Léger. Orðin þrjú "PAIX - LIBERTÉ - SOLIDARITÉ" eru boðskapur myndarinnar.

 

UPPSELD