Dregið hefur verið út í jólahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2021. Vinningstölur má nálgast með því að smella hér.
Allur ágóði af sölu happdrættismiðanna rennur til Æfingastöðvarinnar. Þar starfa sjúkra- og iðjuþjálfar með sérþekkingu í hæfingu og endurhæfingu barna. Með því að greiða happdrættismiðann styrkir þú mikilvægt starf í þágu fatlaðra barna og ungmenna.
Happdrættismiðinn verður sendur í tölvupósti næsta virka dag.