Dregið hefur verið í jólahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2020. Vinningtölurnar má nálgast með því að smella hér.
Hjartans þakkir fyrir stuðninginn!
Happdrættið hefur verið ein helst fjáröflunarleið Styrktarfélagsins frá upphafi.
Vinningar eru stórglæsilegir og er heildarverðmæti þeirra 36.190.777,- kr.
1. vinningur
Kia XCeed PHEV Urban að verðmæti kr. 4.990.777 hver bifreið
2.– 6. vinningur.
Gjafabréf í hjólreiðaverslunina Örninn að andvirði kr. 600.000 hver vinningur
7.-100. vinningur
Gjafabréf frá Icelandair hótelum að andvirði kr. 300.000 hver vinningur.
- Gildir sem inneign í gistingar og/eða veitingar á öllum Icelandair hótelunum sem eru 7 talsins og einnig Hilton Reykjavík Nordica, Canopy Reykjavík, Reykjavík Konsúlat, Hótel Eddu, Slippbarnum, Satt, Geira Smart, VOX Brasserie, Aurora Restaurant, Natura Spa og Hilton Reykjavík Spa.
DREGIÐ ER 24. DESEMBER
TAKK FYRIR STUÐNINGINN