Jólahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra

Regular price 2.900 kr Sale

Dregið hefur verið í jólahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra og sölu miðannarmat því lokið.

Vinningstölur má sjá á heimasíðu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra.

Við óskum vinningshöfum til hamingju og þökkum öllum sem tóku þátt ómetanlegan stuðning.


Happdrætti hefur lengi verið aðal fjáröflunarleið Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra.  Allt uppbyggingar- og þróunarstarf félagsins hefur byggst á velvild almennings en sú mikla velvild hefur skipt gríðarlegu máli og gert félaginu kleift að skapa þá umgjörð sem það starfar við í dag.